Beiðni um aðgang að persónuupplýsingum á grundvelli laga um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga nr. 90/2018
Skv. persónuverndarlögum átt þú rétt á því að fá aðgang að þeim upplýsingum sem við varðveitum um þig. Með því að fylla út neðangreinda umsókn óskar þú eftir því að formleg söfnun á persónuupplýsingum um þig sem Olíuverzslun Íslands hf. kann að búa yfir hefjist.
Vinsamlega athugaðu að formleg leit að upplýsingum getur ekki hafist nema auðkennisupplýsingar séu fullnægjandi og réttar.
Eftir að upplýsingunum er safnað saman er haft samband við þig og látið þig vita hvernig þú nálgast upplýsingana