Skilmálar – Lykilvikur 2017

  • Þú velur upphafsdagsetningu lykilviku og afslátturinn gildir í 14 daga frá og með þeim degi.
  • Afsláttur gildir sumarið 2017. Síðasta upphafsdagsetning lykilviku er 18. ágúst
  • Lykilvikuafsláttur bætist ekki við annan afslátt (afmælisafslátt, tíunda hvert skipti o.s.frv.). Ávallt gildir mesti afsláttur viðkomandi lykils.
  • Hægt er að breyta tímabili fram að valdri upphafsdagsetningu.
  • Afsláttur gildir af bensíni, dísil og metani á öllum stöðvum ÓB og Olís.
  • Ef þú ert ekki með lykil geturðu sótt um hann hér á vefnum eða á næstu Olís-stöð.
  • Öll kort og/eða lyklar skráðir á viðkomandi kennitölu verða uppfærðir.
  • Upplýsingar um þátttakendur verða ekki undir neinum kringumstæðum látnar öðrum í té.
  • Þátttaka kostar ekkert.