
Við bjóðum upp á afmælisleik í tilefni af 50 ára afmæli vina okkar hjá Fjarðarkaupum. Allir sem dæla með lykli hjá ÓB við Fjarðarkaup fyrir 1. október fara í pott. Við drögum svo út einn heppinn þátttakanda sem fær 50.000 kr. gjafabréf hjá ÓB og Olís – og annað 50.000 kr. gjafabréf í verslun Fjarðarkaupa.
Umhverfisvænna eldsneyti
Olís og Ób hafa hafið innflutning á nýju umhverfisvænna 95 oktana gæðabensíni.
