ÓB-lykill

AFSLÁTTUR ALLAN HRINGINN MEÐ ÓB LYKLINUM

 • 15 króna afsláttur af bensín/dísellítra í 10 hvert skipti sem dælt er 25 lítrum eða meira með ÓB lyklinum til einstaklinga.*
 • 10 krónu afsláttur af hverjum bensín/dísellítra í fyrsta skipti.*
 • 15 krónu afsláttur af hverjum bensín/dísellítra á afmælisdegi ÓB-lykilhafa.*
 • 3 krónu afsláttur af hverjum bensín/dísellítra hjá ÓB og Olís.
 • Tilboðsdagar hjá ÓB og Olís.
 • 10% afsláttur af Quiznos.
 • 10% afsláttur af Grill 66.
 • 10% afsláttur af bílavörum hjá Olís.
 • 10% afsláttur á smurstöðvum Olís.
 • 10% afsláttur af þjónustu, 15% afsláttur af vörum
  og 20% afsláttur af dekkjum hjá Max 1.
 • 10% afsláttur af útivistarvörum hjá Ellingsen.
 • 10% afsláttur af vinnu og 10% - 20% afsláttur eftir vöruflokkum af varahlutum hjá Vélaland
 • 15% afsláttur hjá Poulsen í verslun sinni gegn framvísun Olís / ÓB korts eða lykils, nema af tilboðsvörum. www.poulsen.is
 • Saga Club félagar fá 15 Vildarpunkta fyrir hverjar 1.000 krónur á öllum Olís- og ÓB-stöðvum.*

ÓB-lykillinn gerir notkun greiðslukorta óþarfa. Þú leggur einfaldlega lykilinn að dælunni, færð aukaafslátt og upphæðin fer út af kortinu þínu.

 

*Til að safna Vildarpunktum Icelandair þarftu að vera með lykilinn tengdan við Visa eða American Express Vildarkort Icelandair. Einnig er hægt að tengja lykilinn Viðskiptakorti Olís og safna vildarpunktum. Punktasöfnun er 1,5% af upphæð.

 

*Sérafslættir gilda eingöngu fyrir einstaklinga og koma ekki til viðbótar við aðra afslætti eða önnur viðskiptakjör.


ÓB-lykill – ekkert pin-númer, ekkert vesen